Um okkur

Instaprent.is framleiðir ýmsa gripi með mynd frá þér, hvort sem er frá Instagram eða beint af þinni tölvu.

http://instaprent.is/administrator/index.php?option=com_content&view=article&layout=edit&id=1#wf-editor-wysiwyg

Áhersla er lögð á góða og fallega vöru sem nýtur sín vel hvar sem er.

Að versla við instaprent.is

Þegar þú hefur valið þér vöru í vefverslun okkar getur þú valið um þrjá möguleika, millifærsla, sótt og greitt við afhendingu eða greitt á netinu í gegnum Borgun, sjá skilmála.

 

Söluaðili:

Myndó ljósmyndastofa
Hrafnshöfða 14
270 Mosfellsbæ
Sími 898-1795

Kt: 460607-1670
VSK nr: 94612