logo-01

iPrent er nýstárleg þjónusta sem var stofnað í byrjun júlí árið 2013.
Síðan þá höfum við prentað þúsundir af uppáhalds myndunum ykkar.
Boðið er upp á prentun á  segla, pappír,  og fleiri skemmtilega hluti. Frábær leið til að lífga upp á heimilið, gleðja með fallegri gjöf og varðveita minningar. Instaprent er staðsett í Þverholti 5 í Mosfellsbæ og er í eigu Ólínu Kristínar Margerisdóttur ljósmyndara hjá myndo.is.
Ferlið er einfalt: þú velur þér vöru, skráir þig inn á Instagramið þitt (eða velur úr þinni tölvu), velur þínar uppáhalds myndir og 5 – 7 dögum seinna færðu póstsendingu þér að kostnaðarlausu. Það eina sem er þá eftir er að njóta.

Myndó ljósmyndastofa ehf.
Ólína Margeirsdóttir
Þverholti 5
270 Mosfellsbær
898-1795